Kjöt-fiskifat

Munur mánaðarins

30. sep. 2019

Munur mánaðarins

Nr: 1982-77

Kjöt-fiskfat.

Þetta fat kemur frá Meðalfelli og var gefið af Björgu Jónsdóttur, húsmóður þar. Fatið var notað til þess að bera fram mat, bæði kjöt og fisk. Þetta fat er gott dæmi um lifandi skráningu gripa á söfnum, en í skráningu þess segir "Fatið er viðgert með tini af Árna Bergssyni bónda í Svínafelli úr búi Jóhönnu og Einars á Meðalfelli. Viðgerðin er framkvæmd af Árna Pálssyni á Setbergi að sögn Ara Árnasonar sem mundi vel þegar þetta var unnið". 

 http://www.sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=1856911