Nýlegar bækur á safninu

27. sep. 2019

Spennandi bækur á bókasafninu

Sitthvað fyrir suma á öllum aldri

Þorp verður til á Flateyri, þriðja og síðasta bók Jóhönnu Guðrúnar Kristjánsdóttur
Witches: The History of Persecution eftir Nigel Cawthorne
Sagnaseiður eftir Sally Magnusson
Erdogan Rising: THe Battle for the Soul of Turkey, eftir Hönnuh Lucindu Smith
Líf annarra eftir Þórunni Elfu, ný útgáfa með eftirmála Oddnýjar Eirar Ævarsdóttur
Heroic Failure: Brexit and the Politics of Pain eftir Fintan O´Toole - fyrir þau sem enn hafa ekki fengið nóg af Brexit
Blóðbönd - nýjasta frá Roslund & Thunberg
Whiteshift eftir Eric Kaufmann, um fjölmenningu og innflytjendastefnu í Evrópu
Orientalism eftir Edward W. Said, ný útgáfa
Japan Story: In Search of a Nation, eftir Christopher Harding