Bókasöluvagninn

27. sep. 2019

Bóksöluvagninn sívinsæli er kominn á sinn stað rétt fyrir neðan stigann upp á Átthagasafnið, steinsnar frá hreindýrinu. 

Skáldverk, ævisögur, barnabækur, uppskriftabækur, þjóðlegur fróðleikur, tímarit,ljóð!


Allar bækur á 100 krónur stykkið!

Nýir titlar á hverjum degi!

Sjáumst á bókasafninu