Fréttir

6. september 2021 : Svavar Guðnason : Listamaðurinn í ljósi jökulsins

Jón Proppé listheimspekingur hefur lengið fjallað um ævi og verk Svavars Guðnasonar og meðal annars sett upp yfirlitssýningu með verkum úr safneign Svavarssafns. 

Lesa meira

6. september 2021 : Leiðsögn & Listamannaspjall

Erla Þórarinsdóttir myndlistarmaður og Jón Proppé sýningarstjóri leiddu gesti um sýninguna Litir augans í Svavarssafni. 

Lesa meira

6. júlí 2021 : Litir augans í Svavarssafni

Laugardaginn 3. júlí 2021 opnaði sýningin Litir augans í Svavarssafni. Sýningin er samspil verka Erlu Þórarinsdóttur og Svavars Guðnsonar. Opnunin var fjölsótt og gestir nutu ljóss og lita í sumaryl Hornafjarðar. Erla Þórarinsdóttir myndlistarmaður, Jón Proppé sýningarstjóri og Auður Mikaelsdóttir listfræðingur tóku á móti gestum og buðu upp á samtal um sýninguna. Svavarssafn þakkar öllum gestum nær og fjær fyrir komuna og ánægjulega samveru við opnunina. 

Lesa meira

Fréttasafn


Viðburðir

Engin grein fannst.