Fréttir

31. janúar 2021 : Til Staðar

Myndlistarkonan Katrín Sigurðardóttir sýnir verkið Til Staðar í Svavarssafni. Í verkinu hefur Katrín unnið með þær sérstöku aðstæður sem skapast hafa á Íslandi vegna heimsfaraldursins og beint sjónum að því frábæra listsköpunarefni sem er landið sjálft.

Lesa meira

3. desember 2020 : Samverustundir

Til þess að hvetja til gæðastunda foreldra og barna hefur Menningarmiðstöð Hornafjarðar tekið saman hugmyndir að samverustundum fjölskyldunnar. 


Lesa meira

Fréttasafn


Viðburðir

2.2.2021 - 5.5.2021 Til staðar

Af tilefni opnunar sýningarinnar Til staðar í Svavarssafni fór fram Listamannaspjall milli Katrínar Sigurðardóttur myndlistarmannas og Auðar Mikaelsdóttur sýningastjóra.

 

Allir viðburðir