Fréttir
Fyrirsagnalisti

Uppskeruhátíð Sumarlestursins 2025
Síðastliðinn laugardag var hin langþráða Uppskeruhátíð Sumarlestursins 2025 haldin á bókasafni Menningarmiðstöðvar Hornafjarðar en þar fögnuðum við því hvað börnin okkar voru dugleg að lesa heima í sumar. Alls tóku 20 börn þátt í sumarlestrinum sem var samansettur úr tveimur lestrarátökum, annars vegar LestrarHestrinum og hins vegar LestrarSprettinum.
Lesa meira
Óskar Guðjónsson MOVE
Kvartettinn MOVE með Óskari Guðjónssyni í fararbroddi heldur jazztónleika í Gömlubúð.
Lesa meira
Heimtaug-Hiraeth
Í um þriggja ára skeið hefur Eirún Sigurðardóttir verið að undirbúa sýninguna sem nýverið opnaði í Svavarssafni ...
Nr. 5 Umhverfing
Þann 28. júní opnaði stærsta listasýning í sögu Hornafjarðar á Humarhátíð ...

Sunna Gunnlaugs Trio
Tríó Sunnu Gunnlaugs spilar í Nýheimum 18. júní og hefjast tónleikarnir kl 20:00. Miðaverð er 3.900kr og eru seldir við hurð.
Lesa meiraKjöttægjur, blóð og eitthvað óáþreifanlegt
Viðtal þetta birtist í 1.tölublaði menningartímaritsins Brokks
Menningarverðlaun 2024
Atvinnu og menningarmálanefnd óskar eftir tillögum að verðlaunahafa menningarverðlauna sveitarfélagsins 2024 fyrir árið 2023
Lesa meiraMannvist á Mýrum
Miðvikudaginn 29. nóvember sl. var verkefnið Mannvist á Mýrum formlega kynnt, með opnun myndasýningar frá búsetuminjum á Mýrum
Lesa meira
- Fyrri síða
- Næsta síða