Fréttir
Fyrirsagnalisti

Ómar fortíðar
Í tilefni útgáfu á plötu Ómars Guðjónssonar, Ómar fortíðar, er Hornfirðingum og öðrum áhugasömum boðið á ókeypis tónleika í Hafnarkirkju.
Lesa meiraHús Kveðja-english version
Translation of Höfðinn-magazine to english. Opening on the 21st of May with several events over the next few weeks....
Lesa meira
Harmljóð um hest
Laugardaginn 26. febrúar opnaði sýningin Harmljóð um hest í Svavarssafni. Sýningin samanstendur af ljósmyndum sem listamaðurinn Hlynur Pálmason tók yfir margra ára skeið, en Ástríður Magnúsdóttir er sýningarstjóri.
Hringfarar í Svavarssafni
Laugardaginn
9. október síðastliðinn opnaði sýningin Hringfarar í Svavarssafni. Fjórir
listamenn sýna á sýningunni, þau Guðjón Ketilsson, Elsa Dóróthea Gísladóttir,
Sólveig Aðalsteinsdóttir og Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir.

Svavar Guðnason : Listamaðurinn í ljósi jökulsins
Jón Proppé listheimspekingur hefur lengið fjallað um ævi og verk Svavars Guðnasonar og meðal annars sett upp yfirlitssýningu með verkum úr safneign Svavarssafns.
Lesa meira- Fyrri síða
- Næsta síða