Fréttir
Fyrirsagnalisti
Líf og fjör í Gömlubúð
Fyrsta sumarið eftir að Gamlubúð opnaði aftur hefur lífið í húsinu verið viðburðaríkt og líflegt. Gamlubúð hefur sannað gildi sitt sem menningarhús þar sem bæði heimamenn og gestir hafa notið fjölbreyttrar dagskrár og hlýlegs andrúmslofts.
Lesa meira
Kvennafrídagsmálþing
Síðastliðinn mánudag, 20. október, stóð Bókasafn Menningarmiðstöðvar Hornafjarðar fyrir málþingi í Grunnskóla Hornafjarðar fyrir alla nemendur í 9. og 10. bekk. Tilefnið var að föstudaginn 24. október eru 50 ár liðin frá því að konur gengu út frá störfum sínum og börðust fyrir jafnrétti.
Lesa meira
Hornfirska Rithöfundakvöldið
Fimmtudaginn 2. október hélt Menningarmiðstöð Hornfirðinga Hornfirskt bókakvöld í Nýheimum en tilefnið var að óvenju margar bækur hafa komið út á síðustu mánuðum þar sem höfundar og/eða umfjöllunarefnið tengist Sveitarfélaginu Hornafirði.
Lesa meira
Uppskeruhátíð Sumarlestursins 2025
Síðastliðinn laugardag var hin langþráða Uppskeruhátíð Sumarlestursins 2025 haldin á bókasafni Menningarmiðstöðvar Hornafjarðar en þar fögnuðum við því hvað börnin okkar voru dugleg að lesa heima í sumar. Alls tóku 20 börn þátt í sumarlestrinum sem var samansettur úr tveimur lestrarátökum, annars vegar LestrarHestrinum og hins vegar LestrarSprettinum.
Lesa meiraÓskar Guðjónsson MOVE
Kvartettinn MOVE með Óskari Guðjónssyni í fararbroddi heldur jazztónleika í Gömlubúð.
Lesa meira
Heimtaug-Hiraeth
Í um þriggja ára skeið hefur Eirún Sigurðardóttir verið að undirbúa sýninguna sem nýverið opnaði í Svavarssafni ...
Nr. 5 Umhverfing
Þann 28. júní opnaði stærsta listasýning í sögu Hornafjarðar á Humarhátíð ...
Sunna Gunnlaugs Trio
Tríó Sunnu Gunnlaugs spilar í Nýheimum 18. júní og hefjast tónleikarnir kl 20:00. Miðaverð er 3.900kr og eru seldir við hurð.
Lesa meira- Fyrri síða
- Næsta síða

