Fréttir
Fyrirsagnalisti
Svavar Guðnason : Listamaðurinn í ljósi jökulsins
Jón Proppé listheimspekingur hefur lengið fjallað um ævi og verk Svavars Guðnasonar og meðal annars sett upp yfirlitssýningu með verkum úr safneign Svavarssafns.
Lesa meiraLeiðsögn & Listamannaspjall
Erla Þórarinsdóttir myndlistarmaður og Jón Proppé sýningarstjóri leiddu gesti um sýninguna Litir augans í Svavarssafni.
Lesa meiraLitir augans í Svavarssafni
Laugardaginn 3. júlí 2021 opnaði sýningin Litir augans í Svavarssafni. Sýningin er samspil verka Erlu Þórarinsdóttur og Svavars Guðnsonar. Opnunin var fjölsótt og gestir nutu ljóss og lita í sumaryl Hornafjarðar. Erla Þórarinsdóttir myndlistarmaður, Jón Proppé sýningarstjóri og Auður Mikaelsdóttir listfræðingur tóku á móti gestum og buðu upp á samtal um sýninguna. Svavarssafn þakkar öllum gestum nær og fjær fyrir komuna og ánægjulega samveru við opnunina.
Lesa meiraVatnslitanámskeið í Svavarssafni
Það voru áhugasamir og hressir krakkar frá Vinnuskóla Hornafjarðar sem tóku þátt í vatnslitanámskeiði í Svavarssafni í gær.
Lesa meiraListamannaspjall í Svavarssafni á sunnudag kl.16
Sýningin er samstarfsverkefni Svavarssafns og Listasafns ASÍ. Hún stendur frá 15. maí til 30. júní. Á sunnudaginn 13. júní mun Bjarki Bragason leiða gesti um safnið og eiga samtal um sýninguna.
Lesa meiraSvavarssafn hlýtur styrk úr Barnamenningarsjóði Íslands
Föstudaginn 28. maí veitti Auður Mikaelsdóttir listfræðingur styrknum viðtöku fyrir hönd Svavarssafns við hátíðlega athöfn í Hörpu.
Lesa meiraSvavarssafn kynnir nýtt hlaðvarp
Þema alþjóðlega safnadagsins 2021 er Framtíð safna : Uppbygging og nýjar áherslur. Svavarssafn tekur skref til framtíðar í tengslum við hina alþjóðlegu hugmyndafræði með því að hleypa af stokkunum nýju hlaðavarpi fyrir safnið. Auður Mikaelsdóttir listfræðingur við Svavarssafn fær til sín góða gesti þar sem rætt verður um sýningar og starfsemi safnsins.
Lesa meiraAlþjóðlegi safnadagurinn í Svavarssafni
Í tilefni alþjóðlega safnadagsins bauð Svavarssafn í samvinnu við Listasafn ASÍ upp á leiðsögn um nýopnða myndlistarsýningu Bjarka Bragasonar SAMTÍMIS og listasmiðjur fyrir grunnskólabörn í kjölfarið.
Lesa meira