Sýningar
Fyrirsagnalisti

Ferð til eldjöklanna
Halldór Ásgeirsson opnaði sýninguna Ferð til eldjöklanna í Miklagarði á Höfn í Hornafirði 29.júní. Þetta er seinni sýningin sem tengist verkefninu.

Náin framtíð og Hestafeldur
Verið hjartanlega velkomin að vera við opnun sýninganna Náin Framtíð og Hestafeldur í Svavarssafni fimmtudaginn 20. september kl. 17:00.
Lesa meira
Sýning á verkum Sigurðar Einarssonar
Í tilefni af því að hundrað ár eru liðin frá fæðingu Sigurðar Einarssonar, efnir Svavarssafn til yfirlitssýningar á málverkum hans í félagsheimilinu Holti. Hér gefur að líta minningar gamals Mýramanns um sveit æskuáranna.
Lesa meira
Með tónlistina í farteskinu
Sýning á teikningum Braga Ársælssonar af tólistastjörnum sjöundaáratugarins verður opnuð í fremri sal Listasafns Svavars Guðnasonar, föstudaginn 29. júní kl. 17:00-19:00 léttar veitingar og allir velkomnir.
Lesa meira
Sýningin Speglun í Svavarssafni
Opnun sumarsýningu Svavarssafns ,,Speglun " föstudaginn 18. maí kl. 17:00.
Lesa meira