Listasmiðja á Humarhátíð
Krakkar unnu saman að list
Listasmiðja á Humarhátíð
Á Humarhátíð nýlokinni var að venju listasmiðja í Svavarssafni. Að þessu sinni var hún í tengslum við sumarsýninguna Orkuhreyfingin-
Svavar Guðnason, Hildur Steinþórsdóttir og Rúna Thors.
Á safninu unnu rakkarnir að sameiginlegu listaverki með blandaðari aðferð út frá og verður afraksturinn til sýnis í stóra glugganum á bókasafninu í sumar. Einnig eru hér nokkrar myndir:
Hanna Dís Whitehead, safnvörður stýrði smiðjuna.
Þáttaka var öllum að kostnaðarlausu