Sýningar

Fyrirsagnalisti

Til Staðar

Til Staðar eru þrjár innsetningar í náttúru Íslands og heimildir í formi ljósmynda og myndbands.

Lesa meira

Endurskoðun, uppgjör og innrás abstraktsins

Laugardaginn 29. ágúst opnaði myndlistasýningin Endurskoðun, uppgjör og innrás abstraktsins í Svavarssafni. Á sýningunni eru nokkur verk frá árunum 1941-49 eftir listafólk sem bar með sér nýja strauma inn í íslenskt listalíf um miðja síðustu öld. Listaverkin eru eftir Svavar Guðnason, Þorvald Skúlason, Jón Engilberts, Nínu Tryggvadóttur og Louisu Matthíasdóttur.

Lesa meira

Deep purple

Marc Fulchini sýnir klippimyndir á sýningu sinni Deep purple á "Veggnum" í bókasafninu Nýheimum.

Lesa meira
Halldor-asgeirsson

Ferð til eldjöklanna

Halldór Ásgeirsson opnaði sýninguna Ferð til eldjöklanna í Miklagarði á Höfn í Hornafirði 29.júní. Þetta er seinni sýningin sem tengist verkefninu.

Lesa meira