Deep purple

Marc Fulchini sýnir klippimyndir á sýningu sinni Deep purple á "Veggnum" í bókasafninu Nýheimum.Verið velkomin á opnun frá kl 15:30-17:00 fimmtudaginn 24.október.

Marc Fulchini sýnir klippimyndir á sýningu sinni Deep purple á "Veggnum" í bókasafninu Nýheimum.

Verið velkomin á opnun frá kl 15:30-17:00 fimmtudaginn 24.október.

Um sýninguna:

Þegar þú flysjar burt gagnsæju lögin sem að umlykja kjarna þinn birtist nýr djúp fjólublár litur. Hinn eitt sinn mjúki og ljós fjóliblái tónn sem að birtist samfélaginu út á við verður sterkari með hverju laginu sem flett er burtu. Í örvæntingafullri leit þinni að sannleikanum týnir þú af þér lag fyrir lag þangað til að þú ferð að nálgast viðkvæman en jafnframt íburðamikinn kjarnann. Þegar þú loks fellir síðustu blöðin og umfaðmar dökka litinn, er það ekki bara tímaspursmál hvenær ný lög taka að myndast? Ný lög sem hlaðast upp dekkri og ógagnsærri, því tíminn er hvass og kjarnann þarf að verja. Svo að lokum verður hinn ný afhjúpaði kjarni klæddur þéttu drapplituðu hlífðarlagi.

Marc Fulchini presents collages from the Deep purple series in an exhibition on "The wall" in the library Nýheimar.
Welcome to the opening from 15:30-17:00 o´clock Thursday 24.October.

About the exhibition:
Deep Purple is the color that reveals itself when you strip away the transparent layers covering your core. The once soft shade of lavender, which is presented to society, becomes increasingly intense in color with each peel. Ripping off layer by layer until you are at your most vulnerable and flamboyant center, desperately seeking to discover absolute truth. However, when you fully shed the superficial layers and embrace this Deep Purple, is it just a matter of time for new and different kinds of layers to be created? These new layers built less transparent and more opaque, as time is harsh and the core must be fortified. Eventually, the freshly exposed becomes covered in a thick coat of beige.