• Hornfirski-hesturinn

Hornfirski hesturinn

The Hornafjord Horse

Allt sem þú þarft að vita um hornfirska hestinn


Föstudaginn 28. júní opnaði í Gömlu búð lítil sýning tileinkuð Hornfirska hestinum. Þar má lesa sér til um hann, skoða myndir og sjá söðul, klyfbera og hnakk frá Byggðasafni Austur-Skaftafellssýslu. Sýningin stendur til 1. ágúst. Sumartími gestastofu Vatnajökulsþjóðgarðs er frá  klukkan 09:00 til 19:00.