Öræfahjörðin í Nýheimum
Föstudagsfyrirlestur 15. nóvember
15. nóv. 2019
Unnur Birna Karlsdóttir, Dr. í sagnfræði og forstöðumaður Rannsóknaseturs Háskóla Íslands, búsett á Fljótsdalshéraði kom og kynnti nýútgefna bók sína: Öræfahjörðin: Saga hreindýra á Íslandi.
Var kynningin vel sótt og áhugi mikill.