Tjarnarsýn

Ljósmyndasýning á bókasafninu

13. jan. 2020

Föstudaginn 10. janúar var opnuð glæsileg ljósmyndasýning dr. Lilju Jóhannesdóttur: Tjarnarsýn. 
Sýningin er á vegum Náttúrustofu Suðausturlands og er styrkt af Uppbyggingarsjóði Suðurlands. 
Myndirnar eru teknar samhliða rannsókn á fuglalífi í og við tjarnir í sveitarfélaginu og eru allar teknar með flygildi.

Fjöldi gesta leit við og  stemmning var prýðileg eins sjá má. Sýningin mun standa í nokkrar vikur til