Húlladúllan heimsækir Höfn

Námskeið í sirkúslistum og kvöldsýningar

Húlladúllan var með námskeið í sirkúslistum helgina 11,12. september. Fóru þau fram í íþróttahúsinu og var afbragðs mæting.

Um kvöldið laugardag sýndi listamaðurinn eldlistir nálægt Sindravöllum. Á sunnudagskvöld var sýningin Ljósagull í Sindrabæ. Þá gafst áhorfendum tækifæri til að prófa og skoða ljósagullin.

Myndir tók Tim Junge