• Haukur
  • Eiríkur Örn
  • Kristín Ómarsdóttir
  • Þórunn Jarla
  • Sölvi Björn
  • Þórunn Jarla
  • Eiríkur Örn
  • Haukur
  • Sölvi Björn
  • Soffía
  • Kristín Ómarsdóttir

Rithöfundakvöld 2021

Þórunn Jarla Valdimarsdóttir, Kristín Ómarsdóttir, Haukur Ingvarsson,Sölvi Björn Sigurðsson og Eiríkur Örn Norðdahl sóttu Hafnarbúa heim

Metfjöldi var á rithöfundakvöldi á Hafinu

Miðvikudaginn 24. nóvember var haldið hið árlega Rithöfundakvöld Menningarmiðstöðvar. Að þessu sinni fór það fram á Hafinu. Fimm höfundar komu víðsvegar að af landinu, Soffía Auður Birgisdóttir stýrði dagskrá. Einnig mættu þar Arndís Þórarinsdóttir og Ófeigur Sigurðsson sem sérstakir gestir.

Aðsókn var með prýðum og má ætla að mörg hafi átt hina ágætustu kvöldstund