Barnastarfið- Heinaberg

10. jún. 2020

Í gær fór barnastarf Menningarmiðstöðvarinnar í eyðibýlaskoðun að Heinabergi og í för með barnastarfinu var leikjanámskeið Sindra. Alls voru saman komin um 60 börn sem fræddust um eyðibýli og léku sér í náttúrunni. Eins og alltaf voru börnin prúð og góð og skemmtu sér vel.