Barnastarf MMH

22. maí 2024

Nú líður að því að barnastar Menningarmiðstöðvarinnar fari af stað.

Þar gefst krökkum á grunnskólaaldri, sem lokið hafa1. bekk tækifæri á að kynnast nærumhverfi okkar á nýjan hátt.


Í ár munum við ferðast um víðan völl og hlakkar okkur til að sjá sem flesta í barnastarfi sumarsins.

Farið verður af stað kl.13:00 alla þriðjudaga nema annað sé tekið fram.

Farið verður af stað frá Nýheimum og frítt er í allar ferðir.

Við minnum ykkur á að koma klædd eftir veðri og með nesti.