Barnastarfið- Óslandið

10. jún. 2020

Sumarstarfinu er hafið á Menningnamiðstöðinni og þar er barnastarfið efst á baugi og var fyrsta ferðin farin þriðjudaginn 2. júní kl. 14 frá Menningarmiðstöðinni í Nýheimum og var ferðinni heitið í Óslandið í fuglaskoðun með Bjössa Arnars. ÞAr fræddumst við um náttúruna og fuglalífið.