Hanna Dís vöruhönnuður

Föstudagsfyrirlestur 11. október

11. okt. 2019

Vörukynning í Nýheimum

Hanna Dís vöruhönnuður kynnti hönnun sína undir merkjum fyrirtækisins Studio Hanna Whitehead í Nesjum. Um er að ræða húsgögn, keramíkgripi og textíl af ýmsum toga. Hanna Dís hefur haldið sýningar og viðburði víða um heim og má þar telja; í Þjóðminjasafninu, á Kjarvalsstöðum, í Safnahúsinu og Hönnunarsafni Eistlands. 

Var kynningin vel sótt og stemmning góð einsog sjá má.