Menningarverðlaun 2024

18. jan. 2024

Atvinnu og menningarmálanefnd óskar eftir tillögum að verðlaunahafa menningarverðlauna sveitarfélagsins 2024 fyrir árið 2023

Verðlaunin eru veitt einstaklingi, stofnun eða samtökum sem viðurkenning fyrri eftirtektarvert framtak á sviði lista og menningar árið 2023. Hlutverk verðlaunanna er að vera almenn hvatning til eflingar menningar og listastarfs í sveitarfélaginu.

Frestur til tilnefningar er 15. febrúar 2024 og sendist tilnefningin ásamt rökstuðningi á: eyrunh@hornafjordur.is