Bókastoð eftir Guðmund frá Miðdal.
Munur mánaðarins
Munur mánaðarins
Bókastoð eftir Guðmund frá Miðdal.
Þessi bókastoð stóð lengi vel í afgreiðslu Byggðasafnsins, þegar safnið var með aðstöðu til sýningar í Gömlubúð. Stoðin er verk eftir Guðmund Einarsson frá Miðdal, þekktan keramíker og var gerð árið 1951. Hún er búin til úr leir og er græn að lit.
Bókastoðin er stytta af konu sem situr í stól og er að lesa bók.