Samverustundir

3. des. 2020

Til þess að hvetja til gæðastunda foreldra og barna hefur Menningarmiðstöð Hornafjarðar tekið saman hugmyndir að samverustundum fjölskyldunnar. 


 

Hugmyndirnar eru nokkrar og er um að gera að nýta þær hugmyndir sem hér eru til samveru fjölskyldunnar þar má finna t.d. jólabingó, föndur, jólaskraut. 

Njótum jólaundirbúningsins saman og góðar stundir.

Samverustundir

Hér má finna hugmyndir af mjög skemmtilegu jólaföndri:

https://www.hun.is/einfalt-jolafondur-sem-bornin-geta-tekid-thatt-i/

https://www.pinterest.com/sifstan/j%C3%B3laf%C3%B6ndur-fyrir-b%C3%B6rn/

Hér má finna hugmyndir af jólabakstri:

https://www.leidbeiningastod.is/uppskriftasafn/category/jolauppskriftir/3