María Viktoría kynnir kakó, tónheilun og hóphugleiðslu.

  • 27.9.2019, 12:00 - 13:00

Kakó, tónheilun og hóphugleiðsla

María Viktoría hefur lært margt og farið víða. Árið 2018 dvaldi hún í Guatemala og kynntist því hvernig nota má kakó í lækningaskyni. Hún gerði og stuttskífu meðal annars með laginu Komdu nær sem fjallar um þessa eiginleika kakós.
Á föstudagsfyrirlestri 27. september mun María Viktoría kynna kakó frá Guatemala, spila lag og leiða áhlýðendur í gegnum hóphugleiðslu og tónheilun.


https://www.facebook.com/events/2405719976338439/