Menningarmiðstöð Hornafjarðar
Fréttir
Rithöfundakvöld Menningarmiðstöðvar Hornafjarðar
Nú er komið að hinu geisi vinsæla rithöfundakvöldi Menningarmiðstöðvar Hornafjarðar en viðburðurinn fer fram sunnudaginn 23.nóvember kl.20 í Nýheimum.
Lesa meira
Líf og fjör í Gömlubúð
Fyrsta sumarið eftir að Gamlubúð opnaði aftur hefur lífið í húsinu verið viðburðaríkt og líflegt. Gamlubúð hefur sannað gildi sitt sem menningarhús þar sem bæði heimamenn og gestir hafa notið fjölbreyttrar dagskrár og hlýlegs andrúmslofts.
Lesa meira
Kvennafrídagsmálþing
Síðastliðinn mánudag, 20. október, stóð Bókasafn Menningarmiðstöðvar Hornafjarðar fyrir málþingi í Grunnskóla Hornafjarðar fyrir alla nemendur í 9. og 10. bekk. Tilefnið var að föstudaginn 24. október eru 50 ár liðin frá því að konur gengu út frá störfum sínum og börðust fyrir jafnrétti.
Lesa meiraViðburðir
Engin grein fannst.