Menningarmiðstöð Hornafjarðar
Fréttir

Hornfirska Rithöfundakvöldið
Fimmtudaginn 2. október hélt Menningarmiðstöð Hornfirðinga Hornfirskt bókakvöld í Nýheimum en tilefnið var að óvenju margar bækur hafa komið út á síðustu mánuðum þar sem höfundar og/eða umfjöllunarefnið tengist Sveitarfélaginu Hornafirði.
Lesa meira
Uppskeruhátíð Sumarlestursins 2025
Síðastliðinn laugardag var hin langþráða Uppskeruhátíð Sumarlestursins 2025 haldin á bókasafni Menningarmiðstöðvar Hornafjarðar en þar fögnuðum við því hvað börnin okkar voru dugleg að lesa heima í sumar. Alls tóku 20 börn þátt í sumarlestrinum sem var samansettur úr tveimur lestrarátökum, annars vegar LestrarHestrinum og hins vegar LestrarSprettinum.
Lesa meira
Óskar Guðjónsson MOVE
Kvartettinn MOVE með Óskari Guðjónssyni í fararbroddi heldur jazztónleika í Gömlubúð.
Lesa meiraViðburðir
Engin grein fannst.