Fréttir (Síða 6)
Fyrirsagnalisti
Kynningarfundur um fjárhagsáætlun
Föstudagshádegi 29.11.
Lesa meira
Aðventuhátíð sveitarfélagsins
Efnt verður til jólahátíðar Sveitarfélagsins Hornafjarðar laugardaginn 30.11. Hátíðin fer fram í Nýheimum.
Deep purple
Marc Fulchini sýnir klippimyndir á sýningu sinni Deep purple á "Veggnum" í bókasafninu Nýheimum.
Verið velkomin á opnun frá kl 15:30-17:00 fimmtudaginn 24.október.
Ólafur B. Schram kynnir bókina Höpp og Glöpp á Hótel Höfn 4.11. kl 20:00
Bókin Höpp og Glöpp kemur út 1.11. Bók fyrir allt fullorðið fólk, full af sögum, viðureignum, dauðafærum og uppákomum, ekkert nema höpp og glöpp.
Lesa meira
Hanna Dís Whitehead kynnir hönnun sína
Hanna Dís vöruhönnuður frá Studio Hanna Whitehead í Nesjum ætlar í föstudagshádegi að kynna hönnun sína sem drifin er áfram af ferli, rannsóknum og efnistilfinningu.
Lesa meira
Síða 6 af 7




