Sýningar

Fyrirsagnalisti

Litir augans

Þegar hún vaknaði fann hún fögnuð í sál sinni, sem var þvílíkur meðal tilfinninga, sem kvöldroði er meðal lita.

Sýningin stendur frá 3.07-30.09 2021

Lesa meira

SAMTÍMIS

Myndlistarsýning Bjarka Bragasonar er samstarfsverkefni  Listasafns ASÍ og Svavarssafns. Bjarki Bragason er þriðji listamaðurinn sem velst til þátttöku í nýlegri sýningaröð Listasafns ASÍ þar sem skipulagðar eru einkasýningar valinna listamanna á tveimur stöðum á landinu. Listasafn ASÍ býr við ágætan húsakost en er starfrækt um þessar mundir án þess að vera með eigin sýningarsal. Á meðan þetta tímabundna ástand varir hefur safnið átt gjöfult og gott samstarf við stofnanir og samtök víðsvegar um landið og skipulagt með þeim sýningar á jafnt eldri sem nýrri verkum. 

Sýningin stendur frá 15. maí til 30. júní 2021.

Lesa meira

Til Staðar

Til Staðar eru þrjár innsetningar í náttúru Íslands og heimildir í formi ljósmynda og myndbands.

Lesa meira
Halldor-asgeirsson

Ferð til eldjöklanna

Halldór Ásgeirsson opnaði sýninguna Ferð til eldjöklanna í Miklagarði á Höfn í Hornafirði 29.júní. Þetta er seinni sýningin sem tengist verkefninu.

Lesa meira
65268088_3082707508414033_5212554820765876224_o

Listasmiðja á Humarhátíð

Listasmiðja á Humarhátíð

Lesa meira

Orkuhreyfingin

Sunnudaginn 2. júní opnaði sýning á Listasafni Svavars Guðnasonar.

Lesa meira

TÍMI JÖKLANNA

Sýning í Svavavarssafni 16. des - 16. feb

Lesa meira

Náin framtíð og Hestafeldur

Verið hjartanlega velkomin að vera við opnun sýninganna Náin Framtíð og Hestafeldur í Svavarssafni fimmtudaginn 20. september kl. 17:00.

Lesa meira