Fréttir (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

2. maí 2022 : Hús Kveðja-english version

Translation of Höfðinn-magazine to english. Opening on the 21st of May with several events over the next few weeks....

Lesa meira

1. mar. 2022 : Harmljóð um hest

Laugardaginn 26. febrúar opnaði sýningin Harmljóð um hest í Svavarssafni. Sýningin samanstendur af ljósmyndum sem listamaðurinn Hlynur Pálmason tók yfir margra ára skeið, en Ástríður Magnúsdóttir er sýningarstjóri.

Lesa meira

7. des. 2021 : Hringfarar í Svavarssafni

HringfarafrettLaugardaginn 9. október síðastliðinn opnaði sýningin Hringfarar í Svavarssafni. Fjórir listamenn sýna á sýningunni, þau Guðjón Ketilsson, Elsa Dóróthea Gísladóttir, Sólveig Aðalsteinsdóttir og Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir.

Lesa meira

6. sep. 2021 : Svavar Guðnason : Listamaðurinn í ljósi jökulsins

Jón Proppé listheimspekingur hefur lengið fjallað um ævi og verk Svavars Guðnasonar og meðal annars sett upp yfirlitssýningu með verkum úr safneign Svavarssafns. 

Lesa meira

6. sep. 2021 : Leiðsögn & Listamannaspjall

Erla Þórarinsdóttir myndlistarmaður og Jón Proppé sýningarstjóri leiddu gesti um sýninguna Litir augans í Svavarssafni. 

Lesa meira

6. júl. 2021 : Litir augans í Svavarssafni

Laugardaginn 3. júlí 2021 opnaði sýningin Litir augans í Svavarssafni. Sýningin er samspil verka Erlu Þórarinsdóttur og Svavars Guðnsonar. Opnunin var fjölsótt og gestir nutu ljóss og lita í sumaryl Hornafjarðar. Erla Þórarinsdóttir myndlistarmaður, Jón Proppé sýningarstjóri og Auður Mikaelsdóttir listfræðingur tóku á móti gestum og buðu upp á samtal um sýninguna. Svavarssafn þakkar öllum gestum nær og fjær fyrir komuna og ánægjulega samveru við opnunina. 

Lesa meira

15. jún. 2021 : Vatnslitanámskeið í Svavarssafni

Það voru áhugasamir og hressir krakkar frá Vinnuskóla Hornafjarðar sem tóku þátt í vatnslitanámskeiði í Svavarssafni í gær. 

Lesa meira

10. jún. 2021 : Listamannaspjall í Svavarssafni á sunnudag kl.16

Sýningin er samstarfsverkefni Svavarssafns og Listasafns ASÍ. Hún stendur frá 15. maí til 30. júní. Á sunnudaginn 13. júní mun Bjarki Bragason leiða gesti um safnið og eiga samtal um sýninguna. 

Lesa meira

2. jún. 2021 : Svavarssafn hlýtur styrk úr Barnamenningarsjóði Íslands

Föstudaginn 28. maí veitti Auður Mikaelsdóttir listfræðingur styrknum viðtöku fyrir hönd Svavarssafns við hátíðlega athöfn í Hörpu. 

Lesa meira

27. maí 2021 : Svavarssafn kynnir nýtt hlaðvarp

Þema alþjóðlega safnadagsins 2021 er Framtíð safna : Uppbygging og nýjar áherslur. Svavarssafn tekur skref til framtíðar í tengslum við hina alþjóðlegu hugmyndafræði með því að hleypa af stokkunum nýju hlaðavarpi fyrir safnið. Auður Mikaelsdóttir listfræðingur við Svavarssafn fær til sín góða gesti þar sem rætt verður um sýningar og starfsemi safnsins. 

Lesa meira
Síða 2 af 6