Fréttir (Síða 4)
Fyrirsagnalisti

Alþjóðlegi safnadagurinn í Svavarssafni
Í tilefni alþjóðlega safnadagsins bauð Svavarssafn í samvinnu við Listasafn ASÍ upp á leiðsögn um nýopnða myndlistarsýningu Bjarka Bragasonar SAMTÍMIS og listasmiðjur fyrir grunnskólabörn í kjölfarið.
Lesa meira
Hreint og öruggt Svavarssafn
Svavarssafn tekur þátt í átakinu Hreint og öruggt á vegum Ferðamálastofu.
Lesa meira
Til Staðar í Svavarssafni
Myndlistarkonan Katrín Sigurðardóttir sýnir verkið Til Staðar í Svavarssafni. Í verkinu hefur Katrín unnið með þær sérstöku aðstæður sem skapast hafa á Íslandi vegna heimsfaraldursins og beint sjónum að því frábæra listsköpunarefni sem er landið sjálft.
Lesa meira
Samverustundir
Til þess að hvetja til gæðastunda foreldra og barna hefur Menningarmiðstöð Hornafjarðar tekið saman hugmyndir að samverustundum fjölskyldunnar.
Síða 4 af 7