Fréttir (Síða 4)

Fyrirsagnalisti

27. maí 2021 : Alþjóðlegi safnadagurinn í Svavarssafni

Í tilefni alþjóðlega safnadagsins bauð Svavarssafn í samvinnu við Listasafn ASÍ upp á leiðsögn um nýopnða myndlistarsýningu Bjarka Bragasonar SAMTÍMIS og listasmiðjur fyrir grunnskólabörn í kjölfarið. 

Lesa meira

18. mar. 2021 : Hreint og öruggt Svavarssafn

Svavarssafn tekur þátt í átakinu Hreint og öruggt á vegum Ferðamálastofu. 

Lesa meira

31. jan. 2021 : Til Staðar í Svavarssafni

Myndlistarkonan Katrín Sigurðardóttir sýnir verkið Til Staðar í Svavarssafni. Í verkinu hefur Katrín unnið með þær sérstöku aðstæður sem skapast hafa á Íslandi vegna heimsfaraldursins og beint sjónum að því frábæra listsköpunarefni sem er landið sjálft.

Lesa meira

3. des. 2020 : Samverustundir

Til þess að hvetja til gæðastunda foreldra og barna hefur Menningarmiðstöð Hornafjarðar tekið saman hugmyndir að samverustundum fjölskyldunnar. 


Lesa meira

10. jún. 2020 : Lífið um borð

Síða 4 af 7